Þetta breytir öllu

Það er óhætt að segja að þessi ríkisstjórn ætlar sér að koma fyrirtækjum og einstakligum á hausinn, þetta er nú bara dropi í hafið að lækka þetta um 1%.

 


mbl.is Stýrivextir lækkaðir í 17%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Þetta er þó lækkun.....

Betra en ekki neitt.

Ólafur Björn Ólafsson, 19.3.2009 kl. 09:48

2 Smámynd: Henning Árni Jóhannsson

hvað eiga þeir að gera ? skila láninu frá alþjóðargjaldeyrissjóðnum ? á meðan þá ráða þeir

Henning Árni Jóhannsson, 19.3.2009 kl. 10:10

3 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Sæl Guðborg,þú hefur líklega ekki lesið greinina alla til enda,miða við þennan skilding á lækkun stýrivaxta,ég er sammála þér,1% er skitu einn,en lækkun samt,því miður ræður hvorki ríkisstjórinn eða seðlabankinn þessu,seðlabankinn vildi lækka um 3% en ríkisstjórnin mun meira,því miður stjórnar alþjóðagjaldeyrissjóðurinn peningamálum okkar,hver gerði þennan samning.???Geir H og fl,ekki satt,láttu reiði þína bitna á alþjóðasjóðinum,sem er að sýna íslendingum vald sitt,hvergi á norðurlöndum eru svona háir stýrivextir.Því miður verður þessi hjálp,okkur dýrkeypt.

Jóhannes Guðnason, 19.3.2009 kl. 12:00

4 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Sæl elsku Guðborg mín.'Eg skil svo sannarlega reiði þína hún er líka mín reiði,en það sem þessi  á undan mér segir (Jóhannes)held ég hafi mikið til síns máls(rétt)betra er lítið en ekkert!!!!

Hafðu það sem best mín kær

Blíðlegt blíðu knús til þín

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 19.3.2009 kl. 19:43

5 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Mikið er ég sammála þér Guðborg mín ,en hvernig fara ráðamenn að með sín laun þau fara á undan okkur á hausin held ég eða hvað ,það skiptir engu með okkur við eigum ekkert hvort eð er ,því það er búið að sjá fyrir því ,að við eigum bara skuldir .Kveðja og knús Óla og co

Ólöf Karlsdóttir, 23.3.2009 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband