1 apríl gabb

Kallinn minn hringdi í mig í morgunn og sagði mér voðalega leiður að hann kæmi ekki heim á sunnudaginn, þeir þarna í Norge hefðu beðið hann að vinna lengur í næstu viku því það þyrfti að klára eitthvað, ég rauk alveg upp á háa C-ið og skammaðist yfir þessu svo heyrist í mínum manni, vesitu ekki hvaða dagur er í dag, jú það er miðvikudagur :) ég áttaði mig engan vegin á því að í dag væri 1 apríl þótt ég sé meira að segja að fara að borga út laun. Þetta er bara minn maður í hnotskurn

NautNaut: Það er hætt við spennu í samskiptum þínum við maka þinn og nána vini í dag. Svaraðu rökstuddri gagnrýni af hógværð og tillitssemi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Passar vel við stjörnuspáin.
Knús til þín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.4.2009 kl. 12:25

2 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Góður.Hafðu það flott Guðborg með fjölskyldunni

Bestu kveðjur

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 1.4.2009 kl. 19:21

3 identicon

Ææææææææææ aumingja þú.  Annars hafðu það gott yfir páskana .

             Með kveðju úr Seylunni

seylubúarnir (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 08:34

4 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Milla það var flott stjörnuspálin þennan dag :) Takk Gunna mín sömuleiðis og Seylubúar hafið það líka rosa gott um páskana  

Guðborg Eyjólfsdóttir, 4.4.2009 kl. 20:37

5 Smámynd: Ásgerður

HAHA góður

Ég steingleymdi þessum degi,,það hefði verið hægt að ljúga öllu að mér

Og nú er kominn sunnudagur, fjör hjá minni í dag.

Knús á þig sæta

Ásgerður , 5.4.2009 kl. 11:05

6 Smámynd: www.zordis.com

Bara fyndið ... Ertu komin með kallinn þinn heim ? Knús til þín og þinna!

www.zordis.com, 5.4.2009 kl. 12:07

7 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Hæ stelpur er frekar sein að svara ykkur hérna :) en Þórdís hann kom heim 5 april kallinn :) fer að styttast í að hann fari aftur :( hann fer 16 apríl :) Ásgerður svaka fjör :)

Guðborg Eyjólfsdóttir, 12.4.2009 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband