Fáið ykkur bara KIA miklu betri bílar

Ég er búin að eiga Kia bíla síðan 1999 og þeir hafa allir verið alveg frábærir og ekki bilað neitt. Það eina sem ég hef þurft að gera er að skipta um bremsuklossa 1 sinni á einum þeirra. Toyota hefur nafnið en Kia hefur gæðin :))
mbl.is Martröð Toyota versnar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Toyota eru hvergi metnir eins mikils eins og á íslandi. Ástæðan er gott umboð. Þeir koma ekki betur út úr gæðaprufunum en aðrir bílar, og eru ekkert sérstaklega vinsælir í t.d. Evrópu.

 Þeir bílar sem hafa gott umboð á bak við sig standa sig vel. Hyundai og Kia koma mjög vel út úr prufum úti

Lobbi (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 07:56

2 identicon

Alveg hárrétt.

Það er litið niður á Toyota i Evrópu. Þykja ekki fínir bílar þar og sjást varla á götunum.

Til langstíma hefur td. Citroen þótt afburða merki í Danmörku. En það er vegna þess hve umboðið þar er gott.

Enda hefur Toyota á Íslandi það umboð að fyrirmynd.

helgi (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 08:11

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

mín reynsla af Toyota eru bara góð -  "afurðirnar" sem og starfsmenn umboðsins fyrir Toyota á íslandi

Jón Snæbjörnsson, 3.2.2010 kl. 08:42

4 identicon

Það hefur alltaf verið sú þjóðsaga á íslandi að Toyota bili ekki, en þeir bila eins og aðrir bílar, það er bara ekki talað um það.

Kári (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 11:46

5 Smámynd: Reputo

Toyota er nú stærsti bílaframleiðandi í heimi þannig að einhverjir eru að kaupa bílana þeirra. T.d. var Corolla mest seldi bíllinn í Japan í 34 ár í röð áður en Yarisinn fór fram úr fyrir ca. 3 árum og Sameinuðuþjóðirnar kaupa einungis LandCruiser þar sem jeppa er þörf. Þar að auki hefur Toyota verið með bilanaminnstu bílana í áraraðir í flestum stærðarflokkum. Á hinn bóginn að þá er svosem ekkert betra að keyra þessa bíla en aðra. Þetta er allt með þessum japanska hagkvæmnisstíl og lítið lagt upp úr lúxus eða aksturseiginleikum. En eins léleg fjárfesting og bílakaup eru að þá er Toyota hvað skást vegna auðveldrar endursölu.

Toyota umboðið hér á landi er aðal varahlutabyrginn fyrir norður Evrópu þannig að ef varahluturinn sem þig vantar er ekki til að þá er hann yfirleitt á leiðinni með gám, og því þarf nánast aldrei að sérpanta neitt með tilheyrandi kostnaði eins og venjan er hjá öðrum bílaumboðum.

Best að taka það fram að konan ekur um á Avensis og ég á gömlum og góðum LandCruiser ;)

Reputo, 3.2.2010 kl. 11:53

6 identicon

Það er alveg rétt hjá þér Reputo að það er ekkert merkilegra að keyra þessa bíla en aðra og oft eru þeir með þessu japanska hagkvæmnisstíl en samt eru þeir töluvert dýrari en aðrir bílar á markaðnum eins og t.d. Ford sem eru oft töluvert betur útbúnir. Vinsældir Toyota eru fyrst og fremst góðri markaðssetningu að þakka og orðspori sem þeir eru búnir að búa til í kringum sjálfa sig. Endursöluverð á Toyota er svo á hin bóginn alltof hátt en vegna þess að Toyota er sem trúarbrögð hjá sumum og því komast menn upp með það.

Svo er það dáldið þannig að þegar eitthvað bilar í Toyota bíl þá vilja Toyota eigendur meina að það sé vegna slits.

Ari (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 14:58

7 Smámynd: A.L.F

jebb alltaf slit, líka þegar altainator (kann ekki að stafsetja rétt) fer í bíl sem ekki nær 90 þú km.

A.L.F, 3.2.2010 kl. 15:19

8 identicon

Samkvæmt virtum matsaðilum úr bílaheimum þá er erfitt að finna bíl sem bilar minna en Toyota og það er ódýrt að gera við þá ef þeir bila. Ég er til að keyra toyotu fólksbíl sem er kominn yfir 500 þús kílómetrana á 10 árum, aldrei bilað alvarlega og er ekki að fara bila á næstunni.

Ég hef þurft að skipta um dembara, bremsuklossa og aðra hluti sem er hægt að kalla eðlilegt slit. Vél eða vélarbartar eiga enn eftir að bila. 

Bjöggi (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 16:49

9 identicon

Vill líka mynna á að Toyota fann upp gæðakerfi sem er notað af flestum bílaframleiðendum í dag.

Bjöggi (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 16:51

10 identicon

Gott að hann hefur aldrei bilað alvarlega.
Ég á 12 ára gamlan Hyundai sem hefur aldrei bilað alvarlega. Eina sem hefur bilað í honum er alternatorin og það var við 150þ km, kostaði mig 20 kr að fá það lagfært, hefur gengið eins og klukka síðan.

Toyota er ekkert drasl, en held að þeir séu ofmetnir.

Sveinn J (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 16:58

11 identicon

Hérna er listi byggður á tölum um bilanatíðni bíla og kostnað við viðgerð. Toyota og Honda rústa þessu :)

Table showing full Warranty Direct Top 100 by repair cost

MakeCar ModelAverage repair costRate of failure
    
ToyotaYaris (99-03)£89.689.09
HondaJazz (01-)£106.116.49
NissanMicra (93-03)£132.249.01
ToyotaCorolla (97-04)£134.932.38
FordKa (96-)£143.5016.72
VolvoS40 (96-04)£143.8014.51
FiatMarea & Weekend (97-03)£150.9225
VauxhallCorsa (00-06)£158.7217.09
FiatSeicento (98-04)£168.3843.86
SeatToledo (99-05)£168.9637.14
SkodaOctavia (98-04)£175.4716.95
CitroenXsara (97-04)£176.2716.16
DaewooMatiz (98-03)£177.4921.98
FordFiesta (95-02)£182.5222.92
VolkswagenGolf (97-05)£190.3423.4
SkodaFabia (00-07)£192.5533.51
FordFocus (98-04)£199.3817.86
VolkswagenPolo (94-02)£203.2824.48
Peugeot206 (98-07)£205.3526.52
FordMondeo (93-00)£210.768.11
RenaultClio (98-05)£211.3123.77
FiatMultipla (99-04)£212.6940.63
RoverCity Rover (03-05)£213.8527.78
HondaCivic (00-06)£214.236.78
MazdaMX-5 (98-05)£217.865.66
NissanAlmera Tino (00-05)£223.3713.27
SeatLeon (00-05)£224.2434.05
CitroenSaxo (96-04)£224.6621.66
FordPuma (97-02)£224.9423.26
Peugeot206 CC (00-07)£225.3417.9
VauxhallAstra (98-06)£225.7020.78
Rover45 (99-05)£233.1217.75
VolvoV40 (96-04)£235.4417
VolkswagenBeetle (99-)£239.3822.37
Peugeot106 (96-04)£240.7321.13
VolkswagenLupo (99-05)£242.3513.73
RenaultMegane (99-03)£246.0333.18
SeatIbiza (02-06)£247.4830.67
FordMondeo (00-07)£253.1117.71
HondaCR-V (97-02)£254.586.11
MGZR (01-05)£255.0028.85
VolkswagenBora (99-05)£255.0428.49
DaewooNubira (97-03)£258.8430.65
Peugeot307 (01-08)£259.7521.16
FiatBravo (95-02)£260.0026.12
FiatBrava (95-02)£260.0621.15
VolkswagenPassat (99-05)£262.1729.05
CitroenC5 (01-08)£262.4626.94
VauxhallOmega (94-03)£263.9024.38
Peugeot406 (96-04)£270.2523.28
AudiA2 (00-05)£270.6524.39
CitroenBerlingo Multispace (99-02)£270.7716.67
MGZS (01-05)£278.6228.09
FiatStilo (01-07)£282.1011.69
VolvoC70 (97-06)£282.3839.36
BMW3-Series (98-07)£284.4822.88
VolkswagenGolf (97-05)£286.3428.85
VauxhallZafira (99-05)£286.6523.28
ToyotaCelica (99-06)£295.284.44
DaewooLanos (97-02)£298.4815.09
Rover25 (99-05)£301.3619.45
AudiA3 (97-03)£303.9131.82
FiatPunto (99-03)£304.0519.36
RenaultLaguna (00-07)£305.7639.38
HondaAccord (98-03)£306.518.06
BMW5-series (96-04)£308.8028.23
SeatAlhambra (96-)£314.3146.43
BMW7-series (95-02)£315.2429.46
VauxhallVectra (95-02)£315.2822.77
NissanTerrano II (93-07)£318.4126.98
Saab9-5 (97-05)£320.1523.73
Saab9-3 (98-02)£329.9329.98
LexusGS300 (97-05)£330.7226.03
MINIMINI (01-07)£332.6117.91
NissanPrimera (96-02)£333.7926.04
ToyotaAvensis (97-04)£334.4017.87
MercedesE-Class (99-03)£335.1727.52
LandRoverDiscovery (98-04)£337.0139.87
ToyotaRAV4 (00-05)£337.3110.34
FordGalaxy (95-06)£341.1237.91
HondaS2000 (99-)£343.126.45
JaguarXJ8 (97-03)£349.2243.38
MitsubishiCarisma (95-05)£352.0116.47
Alfa RomeoGTV (96-05)£359.3768.93
MercedesC-class (00-07)£365.8525.82
Rover75 (99-05)£369.6825.42
RenaultEspace (93-02)£371.0271.93
IsuzuTrooper (98-04)£374.8530.77
AudiA4 (00-05)£378.8814.57
AudiA6 (97-04)£384.1336.74
MercedesM-Class (98-06)£386.4525.97
VolvoV70 (00-07)£386.5834.62
MercedesCLK (97-03)£388.8722.22
MGMGF (95-02)£389.6933.91
ChryslerPT Cruiser (00-)£390.2021.54
LexusIS 200 (99-05)£394.799.63
MGZT (01-05)£396.0334.76
MGMG TF (02-05)£399.3520.9
AudiTT (99-06)£402.5142.95
JaguarS-Type (98-08)£422.8427.18

Bjöggi (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 17:01

12 identicon

Auðvitað er Toyota á toppnum, því bilanir í Toyota eru eðlilegt slit og viðhald.

Ari (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 18:19

13 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Bjöggi Kia er ekki einu sinni á listanum :) það hlýtur að þíða að það er enginn viðgerðarkostnaður á Kia 

Guðborg Eyjólfsdóttir, 3.2.2010 kl. 18:49

14 identicon

Já og hann bilar aldrei

Bjöggi (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 20:46

15 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Ekki stendur nú hin Toyotan sig vel á þessum lista. Þ.e. að segja Toyotan sem kallar sig Lexus.

Páll Geir Bjarnason, 4.2.2010 kl. 02:02

16 Smámynd: Reputo

Lexusinn er með dýra varahluti en lága bilanatíðni

Reputo, 4.2.2010 kl. 21:06

17 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Toyota er alltaf Toyota, líka þegar það stendur Lexus á henni.

Páll Geir Bjarnason, 4.2.2010 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband