Það er ekki verið að minnast á hækkun á hitaveitu

Tók eftir því í morgunn þegar ég var að bóka reikning frá HS að það er búið að taka burt afslátt á virðisaukaskatti á hitaveituna sem er búinn að vera í mörg ár. þar með er búið að hækka hitaveituna líka um einhver prósent, veit einhver eitthvað um þetta mál, var þetta almennt að þessi virðisaukahækkun ætti sér stað eða er þetta eitthvað sem HS er að ná sér í ??
mbl.is HS Orka hækka verð á rafmagni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Hækkanir Orkuveitunnar eru ekki ræddar- við bara borgum !!!

Þar að auki eru þeir nú að rukka vatns og frárennslisgjald sem borgin hefur altaf gert - Borgin gaf ellilifeyrisþegum og öryrkjum afslátt eða felldi þetta niður hja eldra fólki- það gerir Orkuveitan ekki- hún tekur matarpeninga fátæklinganna..

Erla Magna Alexandersdóttir, 7.2.2011 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband