Gleðilega páska kæru bloggvinir og aðrir vandamenn

Jæja nú er maður loksins kominn í páskafrí, ef frí má kalla verð reyndar á kafi í skattaskýrlslum alla páskana, en ég sé þó allavega fram úr því. Ætlaði vestur í Búðardal í dag en það varð ekki úr því, en ég ætla að fara og sækja hjólhýsið mitt og fara að gera það klárt til ferðalaga, ég get ekk beðið með að fara að komast eitthvað út í buskann og gleyma mér úti í náttúrunni.  Svo þarf ég nú að taka heimilið í gegn allt á hvolfi hérna.

Kallinn búinn að vera setja upp innréttingu í þvottahúsinu okkar og ég er ekkert smá ánægð með hana kanski ég skelli bara inn einni mynd af henni til að monta mig :)

tvottur

 

Gleðilega páska

 

NautNaut: Að vera öruggur og virðast vera það er jafn árangursríkt. Ekki hafa áhyggjur ef þú ert ekki of sterkur hið innra. Kannski að öðrum líði eins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með innréttinguna og Gleðilega páska.Kíki næst á þig eftir páska ég er á leiðinni í bústað.

Linda Björk (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 10:23

2 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Endilega Linda láttu sjá þig, skal hella upp á 10 fyrir þig :)

Guðborg Eyjólfsdóttir, 21.3.2008 kl. 10:25

3 identicon

Flott innrétting, gleðilega páska...........................

Ella Kata (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 11:37

4 Smámynd: Ásgerður

Gleðilega páska til ykkar,,,og til hamingju með innréttinguna

Ásgerður , 21.3.2008 kl. 12:44

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Takk fyrir það kæru vinir, ég er rosaleg stollt af innréttingunni minni haha

Guðborg Eyjólfsdóttir, 21.3.2008 kl. 19:55

6 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Kærar þakkir fyrir okkur í gær:)

Kolla, Hlynur og strákarnir

Kolbrún Jónsdóttir, 21.3.2008 kl. 21:44

7 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Okkar er ánægjan Kolla mín og verði ykkur að góðu

Guðborg Eyjólfsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:03

8 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Flott þvottahúsið það er svo gaman að fá eitthvað nýtt....Gleðilega páska kveðja Heiður

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 22.3.2008 kl. 10:54

9 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Takk fyrir þetta stelpur alltaf gaman að gera eitthvað í húsinu :)

Guðborg Eyjólfsdóttir, 22.3.2008 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband