Hrun í Óshlíð - vandamál

Þetta er náttúrulega bara skelfilegt að þetta fólk sem þarf að keyra þarna milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur þurfi að vera í lífshættu í hvert skipti sem það keyrir þarna á milli, ef einhversstaðar er þörf á að gera jarðgöng þá er það þarna það er alveg nokkuð ljóst.
mbl.is Búa við hrunið alla daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já og þetta er bara miklu hrikalegra og fólk getur eigi gert sér í hugarlund hvernig þetta er fjallið er bara smásaman að hrynja niður.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.11.2008 kl. 11:41

2 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Já þetta er alveg hreint skelfilegt, ég hef nú keyrt þarna nokkrum sinnum á milli þar sem ég er ættuð af þessum slóðum og af það er einhversstaðar sem að maður er hræddur um líf sitt þá er það þarna

Guðborg Eyjólfsdóttir, 5.11.2008 kl. 13:37

3 Smámynd: www.zordis.com

Agalegt að svona skuli ekki vera lagað!  Það er kanski verra með fjármagn í aðgerðir á þessum og síðustu tímum.

www.zordis.com, 5.11.2008 kl. 23:48

4 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Vonandi verður hægt að búa til göng sem fyrst.  Það hlýtur að vera hræðilegt að búa við svona.

Elísabet Sigurðardóttir, 6.11.2008 kl. 23:18

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Takk fyrir þetta stelpur mínar, en Dóra ég er ekki að fara fyrr en 22 nóv á árshátíðina ég er bara strax byrjuð að dreyma

Guðborg Eyjólfsdóttir, 7.11.2008 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband