Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Hrađamyndavélar Lögreglunnar

Veit einhver hvernig lög og reglur vegna hrađamyndavéla eru ??  Er leyfilegt ađ lögreglan sé parkeruđ úti í kanti á ómerktum bíl međ kassa ofan á bílnum og smelli myndum af ökumönnum sem keyra of hratt ??  Ef ţú sem lest ţetta veist eitthvađ um ţetta ţá endilega gefđu mér smá komment Smile

Hvađ međ önnur göng hér á landi

Er ekki máliđ ađ fara reglulega og kanna ástand gangna hér á landi, ekki myndi ég vilja vera í Hvalfjarđargöngum ef ţau fćru nú ađ gefa sig.
mbl.is Hrun í Ólafsfjarđargöngum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband