Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Hvenar byrjar byltingin ???

Það eru nú farnar að renna á mig tvær grímur með að hafa kosið Samfylkinguna ég hélt ég væri að gera eitthvað svakalega sniðugt með því. Þetta eru nú meiri asnarnir þessir menn. Ég hvet til byltingar´. Allt í lagi að hækka álög á áfengi og tóbak en allt hitt finnst mér út í hött. Fólk er að lækka í launum í hrönnum, missa vinna, reyna að skrimta á atvinnuleysisbótum margir hverjir og þetta er það sem ríkisstjórnin gerir. Megi hún fara fjandans til
mbl.is Áfengi og eldsneyti hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þjóðin er ekki í afneitun

Það er ríkisstjórnin sem er í afneitun. Hvað á að gera segjið okkur það !!! Maður er eiginlega bara búin að fá slétt nóg af þessu öllu saman hérna

Það fer allt að verða vitlaust hérna ef halda á að rífast um sykurskatt og bindi á alþingi farið að gera eitthvað í málunum og hættið að rífast


mbl.is Framsóknarmenn í afneitun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Maður fyllist stolti

Þetta er í fyrsta sinn í marga mánuði sem ég fyllist stolti á því að vera Íslendingur, þið stóðuð ykkur eins og hetjur, til hamingju
mbl.is Ísland komið áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað þýðir það ég bara spyr

Þíðir þetta þá það að á hverja 4 manna fjölskyldu í landinu eru nokkrir kvótakóngar búnir að selja aflann fyrir 6 miljónir og hvernig væri þá að þessir svokölluðu kvótakóngar myndu skila sölugróðanum aftur og borga upp þessi lán sem hvíla á kvótanum OKKAR
mbl.is Mun setja bankana aftur í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrir mistök

Núna í janúar þá fóru forledrar mínir vestur í dali á bílnum mínum, komu svo við í Borgarnesi á leiðinni heim og settu olíu á bílinn minn, nokkrum dögum seinna var haft samband frá N1 í Borgarnesi og þau voru beðin um að koma með bílinn eitthvað í Reykjavík til að dæla af honum og setja nýja olíu á bílinn, þá hafði einhver snillingurinn á olíubíl sett vitlausa olíu á tankinn, ekki mjög spennandi að lenda í svona.
mbl.is Einn með litaða olíu á bílnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju

Líst vel á norska seðlabankastjórann, keep on good work :))


mbl.is Stýrivextir lækka í 13%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég hefði nú bara sleppt því að fara þarna

Eins og það er nú sorglegt að hann skuli vera þarna þá er þetta náttúrlega eitthvað sem hann valdi að gera að reyna að smygla eiturlyfjum þannig að menn eiga að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara í svona sendiferðir
mbl.is „Ég á eftir að deyja hérna"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svaraðu tilboðsbeiðni

Ég hafði nú samband við Jón Olsen fyrir ca 2-3 vikum síðan og bað hann að gera tilboð í innkeyrslu fyrir forledra mína, hann hafði nú ekki einu sinni fyrir því að mæta og skoða  verkið, þannig að annar aðili var fenginn í það og er nánast búinn með það, mér finnst ekki skrítið að það séu ekki til verkefni fyrir þetta fyrirtækii ef hann ansar ekki tilboðsbeiðni.
mbl.is Öllum sagt upp hjá Nesprýði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband