Þeir hljóta að hafa vaknað klukkutíma fyrr ekki sofið yfir sig
1.11.2010 | 21:29
Ef þetta fólk hefur sofið yfir sig þá hefur vekjaraklukkan ekki verið stillt hjá þeim, því í raun eiga þau að geta sofið klukkutíma lengur en þau gerðu fyrir helgi og ef síminn hefur ekki breytt tímanum þá hljóta þau að hafa vaknað á sama tíma og vanalega nema klukka tíma fyrr en vanalega miðað við breytinguna á klukkunni. Veit ekki alveg hvernig ég á að koma þessu frá mér öðru vísi en svona :)
Breskir iPhone-eigendur sváfu yfir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Nema síminn hafi breytt tímanum en bara breytt honumtvo tíma í vitlausa átt...
hver veit...
Andri (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.