Ekki bara langtímastæðin sem hafa hækkað
27.4.2011 | 12:16
Ég sótti manninn minn í flugstöðina 14. apríl og lagði inn á skammtímastæði í 20 mín og það kostaði 100 kr svo fór ég 24 apríl með hann aftur í flugstöðina þegar hann fór og þá kostaði 10 mín í skammtímastæðinu 150 kr. þannig að það er nú alveg 50% hækkun þar líka, mér finnst þetta ekki boðlegt. Það er alveg sama hvað það er hér á landi það hækkar allt, hvernig er það með okkur Íslendinga eigum við að láta valta yfir okkur áfram, fyrir mína hönd allavega er ég alveg búin að fá nóg af því að vera tekin í rassgatið hérna af þessum svokölluðu stjórnvöldum
Bílastæðagjald hækkað um 50% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ójá þrátt fyrir loforð ríkisstjórnarinnar um að gera fólki kleyft að lifa í þessu landi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2011 kl. 14:25
nákvæmlega Ásthildur það er ekki að verða búandi hérna á þessu skeri
Guðborg Eyjólfsdóttir, 2.5.2011 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.