Flugmenn eru víst eins og allir aðrir

Þokkalegt að lenda í svona flugi, en þeir eru víst mannlegir og geta fengið taugaáfall eins og allir aðrir. En ég með mína flughræðslu veit ekki hvað ég hefði gert ef ég hefði verið í þessu flugi. Yfirleitt er ég búin að hræða alla sem sitja í kring um mig í flugi með því að vera stöðugt að segja " Þetta er nú ekki eðlilegt"


mbl.is Flugmaður fékk taugaáfall í flugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ja þau eru víst mannleg Flugmennirnir og konurnar sem eru með lif svo margra i höndunum. Gotta ad allt for vel.

Sporðdrekinn, 30.1.2008 kl. 18:42

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Við skulum gæta okkar og gera ekki grín að vesalings manninum.

Gísli Sigurðsson, 30.1.2008 kl. 18:50

3 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Ég er sko langt frá því að gera grín að manninum, og mér dettur ekki hug að gera grín að fólki sem þjáist af geðsjúkdómum. Samanber Spaugstofu menn

Guðborg Eyjólfsdóttir, 30.1.2008 kl. 19:01

4 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Við yrðum ekki gott team í flugvél.... ég er alveg hryllilega hrædd, sérstaklega í flugtaki og lendingu.

Kolbrún Jónsdóttir, 30.1.2008 kl. 19:15

5 identicon

Hvað meinarðu að þeir eru eins og allir aðrir?!!? fullt af fólki er ekki hrætt í flugvélum!!

Einhver (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 00:41

6 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

FLugmaður fékk taugaáfall í flugi = þeir eru víst eins og allir aðrir . Geta fengið taugaáfall eins og ég og þú, þótt svo þeir eigi reglulega að fara í læknisskoðun því þeir þurfa að vera mjög hraustir til þess að vera flugmenn. Ég er ekki að segja að allir séu hræddir í flugvélum

Guðborg Eyjólfsdóttir, 3.2.2008 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband