Sniðugir krakkar
21.2.2008 | 07:24
Mér finnst þetta frábært framtak hjá skólanum á Reyðarfirði og finnst að aðrir skóla ættu að taka þetta til fyrirmyndar. Þetta vekur krakkana til umhugsunar um einelti og þau hugsa sig örugglega tvisvar sinnum um áður en þau leggja einhver í einelti í framtíðinni.
Einelti skal ekki þrífast í okkar skóla! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Áfram svona krakkar
Ásgerður , 21.2.2008 kl. 11:11
Frábært alveg hreint, meira af svona.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2008 kl. 12:54
Þetta var frábært hjá krökkunum á Reyðarfirði það ættu margir að taka þau til fyrimyndar þarf að vera meiri umræða um einelti og afleiðingar þess.
Kveðja Þórdís
Þórdís (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.