1. apríl í dag
1.4.2008 | 13:42
Flott apríl gabb, örugglega fullt af fólki sem fer út í BT til að fá þetta forrit á 990 í dag, þegar ég sá þetta fyrst í morgunn þá varð ég reið svo áttaði ég míg á því að í dag væri 1. apríl og Guði sé lof og þökk fyrir það þá er skattavertíðin að verða búin, Þegar er farið að líða á þetta þá er ég alveg að tapa glórunni, þessi vika svo er þetta búið þá get ég farið að sinna heimilinu, börnunum og blogginu :)
Naut: Fundir eru varasamir. Kannski enda þeir illa. Kannski smellið þið saman og sláið í gegn. En það veistu ekki fyrr en þú tekr fyrsta skrefið.
Notendaviðmót Barnalands á dönsku til hagræðis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ég held að þú ættir að breyta fyrirsögninni þinni. Gætu verið kjánar sem falla fyrir þessu.....leiðinlegt að skemma
Joseph (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 13:52
Hahahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2008 kl. 14:05
Hahahahaha lol og rofl ekkert nema fyndið koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 1.4.2008 kl. 18:11
hehehe
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 1.4.2008 kl. 20:19
Platdagurinn minn er held ég í nóvember! Allir geta platað mig þar sem ég veit ekki hvenær hann er! Ég held hann sé 28.nov en vona að þú hafir platað mikið og verið plötuð upp úr skónum!
www.zordis.com, 1.4.2008 kl. 21:48
Ég er búin að bíða spennt eftir að þessum degi ljúki. Mikið er ég glöð að hann er að enda. Jibbí það er að koma 2.apríl og ég slapp, slapp, slapp....................
Ella Kata (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 22:09
já ég sá þetta strax eftir miðnætti í gær og hló mikið fattaði strax trixið en gott að þú ert að ljúka þessu vinnudæmi hlakka til að fá fl færslur hafðu ljúfa viku mín kæra
Brynja skordal, 2.4.2008 kl. 00:52
ég tekk öllu með fyrir var þennan dag enda eins gott það eru miklir prakkarar í kringum ig
Margrét M, 4.4.2008 kl. 08:34
Hvernig er það með ykkur hjá Sparra,,,eruð þið farin að rista mýs??
Ásgerður , 5.4.2008 kl. 09:33
Jæja kæru bloggvinir er að komast í gírinn aftur eftir mikla yfirvinnu. haha Já Ásgerður mín hvernig líst þér á að fá ristaða mús í morgunmat, þokkalega geðslegr eða hvað.
Guðborg Eyjólfsdóttir, 6.4.2008 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.