23% hækkun frá áramótum ekki svo mikið
4.11.2008 | 12:10
Mér finnst nú 23% hækkun ekki svo mikið miðað við það að skuldirnar mínar eru búnar að hækka um 130% frá áramótum, þar sem allar mínar skuldir eru í erlendri mynt, og er ég satt að segja alveg hreint að gefast upp á þessu öllu saman
Skuldir heimilanna 1.030 milljarðar króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.