Vertu bara velkomin á Suðurnesin
14.11.2008 | 10:18
Vonadni að þér eigi eftir að vegna vel í starfi hérna á Suðurnesjunum, það var nú mikill eftirsjá eftir forvera þínum, ,manni fannst hann vera svo eðlilegur og heilsteyptur maður var að sjá hann úti í bæ að vísa börnum yfir gangbraut og á rúntinum að fylgjast með því sem var að gerast. En hún á örugglega eftir að verða jafngóð þessi
Sigríður Björk ráðin lögreglustjóri á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.