Íslenski seðlabankinn mætti taka þetta til fyrirmyndar
4.12.2008 | 10:13
Sænski seðlabankinn lækkaði vexti niður í 2% til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi vaxi í landinu. Væri ekki nær að íslenski seðlabankinn myndi lækka vextina hérna. Á Íslandi eru núna 7.400 manns á atvinnuleysiskrá og þá eiga allir eftir að koma inn sem hætta um áramótin og allir sem eiga eftir að fá uppsagnarbréf, ég spái því að atvinnuleysi eigi eftir að ná 20-25% ef ekkert verður gert og hvað gerist þá
Naut: Liðið þitt á eftir að standa með þér. Láttu ekki hugfallast heldur gerðu það sem þarf til að koma skipulagi á líf þitt.
Sænskir vextir lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þetta verður svona á meðan vanhæft fólk er við stjórn í Seðlabankanum, því miður. Við flytjum bara til Svíðþóðar Guðborg mín,,,það er ekkert annað að gera í stöðunni.
Ásgerður , 4.12.2008 kl. 12:11
Sammála flytjum til Svíþjóð
Guðborg Eyjólfsdóttir, 5.12.2008 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.