Barn í stolnum barnavagni
3.9.2009 | 11:09
Ekki myndi ég hafa áhuga á að láta barnið mitt sofa í stolnum barnavagni eða bara að vera í nokkru öðru sem hefur verið stolið. Nú er svo komið að 2 hlaupahjól er horfin af mínu heimili og Guð má vita hvar þau eru niðurkomin, þessi hlaupahjól voru bæði keypt núna í sumar og yngri dóttir mín sem á þau eru alveg niðurbrotin út af þessu , ef þetta er það sem koma skal að maður geti ekki verið öruggur með eigur sínar fyrir þjófagengi þá veit maður ekki hvernig þetta endar.
Stálu barnavagni í verslun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Getur ekki verið öruggur með eigur sínar fyrir þjófgengi...
.. þú meinar ÚTLENDINGUM?
Pétur (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 11:23
Hvað meinaru með útlendingum það eru nú ekki ALLIR útlendingar þjófar. Íslendingar eiga nú sinn þátt í því líka
Guðborg Eyjólfsdóttir, 3.9.2009 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.