Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
46,04% skattur fyrir þá hæst launuðu
18.11.2009 | 15:23
Þriggja þrepa skattkerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er þetta sama kvikyndi og festing
12.11.2009 | 14:12
Skógarmítill landlægur hér á landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvolpar fæddir
6.11.2009 | 08:45
Hún Blíða mín eignaðist 3 hvolpa í gærkvöldi, held þetta séu allt strákar mér sýnist það svona við fyrstu skoðun :) það er nú reyndar ekki mikið að marka þegar ég reyni að finna út úr kyni á dýrum haha, átti einu sinni kött sem við skýrðum Lúsý svo nokkrum mánuðum eftir að við eignuðumst hana var einhver sem rak augun í það að þetta var fress þannig að við breyttum nafninu í Lúsífer :) en þetta eru 3 hvolpar tveir eru brúnir eins og pabbinn og einn svartur og hvítur eins og mamman :) yndislegir.
Set þetta hérna mér til mynnis síðar meir þá byrjaði hún að lóða 30 ágúst og þeir fæddust núna 5 nóvember 67 dögum síðar
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skuldsett börn
3.11.2009 | 13:27
Dapurlegasta dæmið um græðgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |