Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Vanvirðing og viðbjóður
27.4.2009 | 11:09
Skeindi sig með kjörseðli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað á ég að kjósa ??
14.4.2009 | 11:33
Ég er í vandræðum þarf að fara og kjósa utankjörstaðar kosningu því ég verð erlendis þegar kosningar eru , getur einhver gefið mér hint hvað er best að gera þegar maður er í þeirri stöðu að skulda helmingi meira heldur en maður á !!!
Naut: Nú virðist vera rétta tækifærið fyrir þig að koma málum þínum áfram. En vinur er sá sem til vamms segir, láttu það duga.
Ríkisendurskoðun hefur ekki heimild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1 apríl gabb
1.4.2009 | 09:07
Kallinn minn hringdi í mig í morgunn og sagði mér voðalega leiður að hann kæmi ekki heim á sunnudaginn, þeir þarna í Norge hefðu beðið hann að vinna lengur í næstu viku því það þyrfti að klára eitthvað, ég rauk alveg upp á háa C-ið og skammaðist yfir þessu svo heyrist í mínum manni, vesitu ekki hvaða dagur er í dag, jú það er miðvikudagur :) ég áttaði mig engan vegin á því að í dag væri 1 apríl þótt ég sé meira að segja að fara að borga út laun. Þetta er bara minn maður í hnotskurn
Naut: Það er hætt við spennu í samskiptum þínum við maka þinn og nána vini í dag. Svaraðu rökstuddri gagnrýni af hógværð og tillitssemi.