Sjúkrabíll í húsgagnaflutningum
22.3.2010 | 09:03
Ég hef nú orðið vitni að því að sjúkrabíllinn var notaður í búslóðaflutninga hérna á Suðurnesjunum, veit nú ekki hvort það sé eitthvað skárra ?? Það er þó skárra að það sé fólk í bílnum það er fljótlegra að koma því út ef neyðarkall kemur frekar en búslóð
![]() |
Sjúkrabíll skutlaði stelpum sem voru að fara út á lífið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ég hef nú suma grunaða um að setja sírenuna á ef þeir eru að verða of seinir í flug og svo framvegis. Við erum víst öll mannleg. Spurning hvort þetta sé alvarlegt, meðan ekkert kemur upp á.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.3.2010 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.