Enn eitt farbannið
27.2.2008 | 22:55
Tók þetta af vef Víkurfrétta, hvað er að þessu dómskerfi hérna afhverju eru allir afbrotamenn settir í farbann, svo komast þeir úr landi með einhverjum hætti, eða farbannið fellt niður og þeir eru farnir. skil þetta ekki.
Barnaperrinn reyndi að flýja land
Maðurinn sem var handtekinn á sunnudaginn í Sundmiðstöð Keflavíkur fyrir að leita á ungar stúlkur, var úrskurðaður í 6 vikna farbann nú síðdegis. Síðustu tvo daga hafa borist sex kærur vegna mannsins, sem hefur ekki íslensku sem móðurmál, og er líklegt að fleiri fylgi í kjölfarið. Hann reyndi að komast úr landi eldsnemma í morgun en var stöðvaður í tæka tíð samkvæmt frétt á visir.is.
Farið var fram á það við Héraðsdóm Reykjaness að maðurinn yrði settur í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Dómari féllst ekki á það og úrskurðaði manninn í sex vikna farbann.
Farið var fram á það við Héraðsdóm Reykjaness að maðurinn yrði settur í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Dómari féllst ekki á það og úrskurðaði manninn í sex vikna farbann.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
það á náttulega bara að setja á þessa drullusokka svo skynjara til að þeir komist ekki úr landi því það næst sennilega aldrei í þá aftur.
Agnes Ólöf Thorarensen, 27.2.2008 kl. 23:04
Ég er nú ekki á móti útlendingum þeir eru jafn misjafnir eins og þeir eru margir eins og við íslendigar :) En ljótustu málin sem hafa komið upp á síðkastið virðast öll tengjast útlendingum, við vitum náttúrulega ekkert um þetta fólk þegar það kemur inn í landið, það ættu allir sem að koma hingað til að vera og vinna að koma með sakavottorð með sér.
Guðborg Eyjólfsdóttir, 28.2.2008 kl. 00:05
Farbann er bara brandari.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 14:08
Er ekki eðlilegra að setja manninn í einhverskonar varðhald? Þetta er kanski ekki svo einfalt en vissulega broslegt! Greinilegt að hér reynir viðkomandi að flýja, af hverju skyldi það vera?
Kærleikur inn í daginn!
www.zordis.com, 28.2.2008 kl. 14:51
Ég held að svona farbann virki ekki alveg nógu vel
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 28.2.2008 kl. 16:39
Ég er sko sammála þér Guðborg það ættu allir útlendingar að sýna sakarvottorð áður en að þeir fá að koma inn í landið að vinna.En þessi farbönn eru nú bara brandari það hefur nú sýnt sig að þessir menn komast allir úr landi ef þeir ætla sér það því miður.
Þórdís (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 16:59
bara rugl..
Kristín Snorradóttir, 28.2.2008 kl. 18:04
úff verð bara reið við svona fréttum Rugl Farbann hvað!!
Brynja skordal, 29.2.2008 kl. 01:18
Það virðist vera litið eftirlit í sambandi við farbann svo þeir leika það að labba í gegn og í næstu vél
Ólafur fannberg, 29.2.2008 kl. 07:37
Er ekki bara gott að losna við djöful úr landi
Ókunnur (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.