Ósvífni
22.4.2008 | 15:13
Get nú ekki sagt meira rífur barnið af konunni og strunsar inn, ég hefði sennilega litið á þessa konu í Guðatölu ef hún hefði bjargað barninu mínu á þennan hátt. Sumir kunna bara ekki að þakka fyrir sig.
Naut: Þú ert í svaka stuði og tekur óspart til hendinni án þess að hugsa. Útkoman verður annað hvort snilld eða slys. Í báðum tilfellum lærir þú á takmörkin þín.
Greip barn sem datt út um glugga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já, maður undrast það hvort að hún hafi kannski ekki verið fegin að konan bjargaði lífi barnsins. Rosalega er fólk klikkað
Ella Kata (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 17:48
Já en svo verður að hugsa um sjokkið sem fólk fær þegar svona kemur fyrir. Ég var t.d. á Menningarnótt í Reykjavík fyrir nokkrum árum og fann ungt barn sem hafði orðið viðskila við mömmu sína. Ég fann að lokum mömmuna alveg við staðinn þar sem átti að fara með týndu börnin. Hún bara tók barnið sitt og fór yrti ekki á mig. Ég hugsa einmitt að hún hljóti að hafa hugsað um það síðar að hafa ekkert þakkað fyrir.
En það sem ég vil segja þegar eitthvað hræðilegt kemur fyrir eins og þetta hlýtur sjálfsásökun að fara af stað og hún í öngum sínum hleypur heim til móður sinnar með barnið. En hún sagði þó takk og maður veit ekkert hvaða orð hún notaði til þess að þakka fyrir sig þ.e. hvort þetta var bara takk fyrir eða eitthvað meira.
Þórunn (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 18:20
bloggarar... alltaf vælandi
b (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 19:29
Það getur náttúrulega verið að blessuð konan hafi verið í svona miklu sjokki og ekki haft rænu á því að þakka fyrir sig.
Guðborg Eyjólfsdóttir, 22.4.2008 kl. 19:33
ÉG held að hún hafi verið í svona miklu sjokki .... þvílík mildi að dúllan hafi verið gripin. Englar án vængja eru út um allt!
www.zordis.com, 22.4.2008 kl. 22:43
já líklega hefur þetta verið mikið sjokk .. kanski hefur móðirin þurft áfallahjálp
Margrét M, 23.4.2008 kl. 08:40
Alveg er ég viss um að konu greiið hafi verið í sjokki.
Hvað ef við hefðum lent í þessu.
Ég hugsa að ég hefði líka hrifsað til mín barnið mitt sem nýsloppið var úr lífsháska. Og að kunna að þakka fyrir sig,HVAR ER OKKUR KENNT AÐ ÞAKKA FYRIR SVONA HJ'ALP?????
Flest áköllum við Guð almáttugann eða Jesús á neiðarstundu og í þessu tilfelli hefur örugglega verið einhver æðri máttarvöld með barninu og er það ekki sá sem á raunverulegt þakklæti skilið.
Svo vildi ég óska að allir væru svo heppnir að eiga mömmu til að hlaupa til þegar hætta steðjar að ekki er ég svo heppin.
Linda Björk (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:13
Vá en ótrúleg heppni þetta.
Gleðilegt sumar
Elísabet (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 01:22
ég hugsa að konan hafi verið utanvið sig af skelfingu. 'Eg hefði allavega verið svoleiðis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 12:54
Jahér ég hefði knúsað konuna svo mikið að hún ætti erfitt að anda,ef hún hefði bjargað mínu barni þetta er barasta skömm...En svo getur verið að hún hafi verið skelfingu lostinn eins og ásthyldur segir en samt...Æji marr veit ekki.. en allavegana gleðilegt sumar og koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 24.4.2008 kl. 17:59
Gleðilegt sumar og takk fyrir bloggveturinn hafðu ljúfa helgi Elskuelg
Brynja skordal, 25.4.2008 kl. 11:14
Heyrðu maður er nú farin að sakna þess að geta ekkert lesið frá þér. Vonandi móðgaði ég þig ekki með síðasta kommenti, það var allavega ekki meiningin.
Linda Björk (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 20:36
Elsku Linda engin móðgun í gangi hér bara týpísk íslensk leti eða tölvuóþol
Guðborg Eyjólfsdóttir, 1.5.2008 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.