Styttist í 40 árin og vantar uppskriftir
1.5.2008 | 11:09
Vá hvađ ţetta er allt ótrúlega fljótt ađ líđa ţessi tími, ég er ađ vera fertug eftir 2 vikur, og ţađ verđur smá partý og ég er í pínu vandrćđum hvađ ég á ađ hafa á bođstólnum. Ég er allavega búin ađ ákveđa ađ hafa smárétti og eitthvađ svona ţćgilegt puttafćđi. Eigiđ ţiđ einhverjar góđar uppskriftir ađ einhverju sniđugu og ekki vćri verra ef hćgt vćri ađ gera ţađ fyrirfram tilbúiđ.
Nú ćtla ég ađ fara ađ reyna ađ vera dugleg á blogginu, ţannig ađ ég vona kćru bloggvinir ađ ég hafi ekki glatađ ykkur á ţessum tölvuóţolstímum
Naut: Ţú ert í skapi til ađ spígspora og hefur góđa ástćđu til ţess. Einhver snillingurinn sagđi ađ ţađ vćri gaman ađ hafa gaman, ef mađur kynni ţađ.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
velkomin aftur.
Linda Björk (IP-tala skráđ) 1.5.2008 kl. 17:08
e.2 vikur segiru! En gaman ...frćnka mín verđur 40 ţann 17jánda mai ţannig ţiđ eruđ jafnöldrur.
Ég mćli međ litlum dönskum friggadillum sem má frysta og blanda saman sultu og sterkri súrsćtri chillisósu sem fćst í kínabúđum.
Sniđugt ađ gera litlar smápizzur sem má frysta.
Einnig fyllta hálfmána (smjördeig) međ allskyns gotterýi ... má vera túnfiskur í pestó eđa bara ţađ sem konu ţykir gott. Alls kyns salöt og ritz (ekta íslenzk partýstemming), ég elska brauđtertur
... ristađ brauđ međ reyktum og gröfnum laxi, girnilega ofnrétti ..... Ooooog súkkulađitertu međ 40 stjörnuljósum ... heheheh, greinilega pláss fyrir gúmmelađi í mínum huga!
GAngi ţér vel í undirbúningi.
www.zordis.com, 1.5.2008 kl. 18:12
Sćlkerafiskibollur Remúlađi
Hakkbollur Súrsćt sósa Rifsberja sulta
Pylsur í felum Tómatsósa sinnep
Camenbert ostur og vínber
Drumbar ađ hćtti kokksins
Fylltar döđlur
Skinkurúllur
Kartöfluskinn
Kćfa í sneiđum skreytt međ rifsberjum
Fylltar vatnsdeigsbollur
Ostasalat
Pastasalat međ kjúlingi
Skinkuhorn
Laxapate
Litlar kjötfarsbollur
Pizzuhálfmánar
Rćkjubollur međ hvítlaukssósu
Rúllutertubrauđ fyllt og skoriđ í sneiđar
Litlar kínarúllur djúpsteiktar
Pönnukökur međ rćkjumauki og reyktum laxi
Nóg af brauđbollum Ólífur Pestó
Jalapenó stykki
Ávaxtakarfa, tildćmis melóna fyllt međ jarđaberjum og vínberjum
Njóttu vel og ef ţig vantar uppskriftir getur ţú bjallađ á mig í gegnum msn:)
Vćri sko alveg til í ađ vera međ ţér og samgleđjast.... viđ tökum okkar tíma í sumar
Kolbrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 20:58
Takk Linda og Helga
Zordis ég var einmitt búin ađ hugsa um litlar pizzur en hvađ eru friggadillur? Ég verđ 40 15 mai ţannig ađ ţađ eru 2 dagar á milli okkar :)
Kolla: hvađ eru drumbar? (hljómar vel ) sendi ţér nokkrar fyrirspurnir á msn ;)
Guđborg Eyjólfsdóttir, 2.5.2008 kl. 00:01
Ég á fullt af brauđréttsuppskriftum,,held meira ađ segja ađ ég eigi ţetta á tölvutćku,,kanna ţađ og sendi ef ég á
Annars eru ritz-hakkbollur og sultusósa ótrúlega gott,,,og ţćgilegt í svona partý.
Ásgerđur , 2.5.2008 kl. 00:41
´mér lýst vel á ţetta allt saman
Margrét M, 2.5.2008 kl. 10:36
innlitskvitt hafđu ţađ ljúft Elskuleg
Brynja skordal, 6.5.2008 kl. 13:18
Ekki glatađ mér allavega Guđborg mín. Knús á ţig inn í nóttina.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.5.2008 kl. 00:51
Smyrja skinkusneiđar međ rjómaosti og vefja utanum grćnan aspas..kćla og skera í bita..ógó gott...
Brynja Hjaltadóttir, 8.5.2008 kl. 23:01
Frikkadellur eru litlar kjötbollur, kallađar svo í Danaveldi.
Farđu inn á netiđ held ađ ţađ sé ostur.is ţar fćrđu fullt af góđgćti.
Nú hún Ásgerđur ćtlar ađ senda ţér uppskriftir, ţćr verđa ekki af verri endanum, er ég viss um.
Knús til ţín
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 12.5.2008 kl. 09:37
Hun vinkona okkar er enn jafn frabaer og alltaf, her er bara gaman og heitt.
Linda Bjork (IP-tala skráđ) 12.5.2008 kl. 15:19
til lukku koss og knús Allý
Alexandra Guđný Guđnadóttir, 13.5.2008 kl. 17:32
Til hamingju međ afmćliđ ţitt... sem ég allavega held ađ sé í dag:) Njóttu dagsins og svo sjáumst viđ eftir nokkra daga.
Kolbrún Jónsdóttir, 15.5.2008 kl. 07:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.