Hvað verður um erlendu lánin????????
7.10.2008 | 08:33
Íbúðarlánasjóður ætlar að taka yfir íslensku lánin, en hvað verður með erlendu lánin, ég hef miklar áhyggjur af því, allaf er talað um að innistæður í bönkum verði tryggðar, en hvað með erlentu lánin ætla þeir að tryggja þau á því gengi sem að við keyptum lánið á, á sínum tíma eða hvað, manni dugar ekki einu sinni ævin til að borga þetta eins og staðar er orðin í dag. Ég myndi vilja sjá einhver svör við því
Allt gengur sinn vanagang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Það væri auðvitað fáránlegt að tryggja erlendu lánin á gengi útgáfudags þeirra þrátt fyrir gengisfall krónunnar. Vegna gengisfallsins hefur lánskjaravísitalan rokið upp úr öllu valdi þannig að verðtrygging íslenskra lána hefur rokið upp samhliða gengisfallinu. Ef tryggja á erlendu lánin á gengi útgáfudags er réttlætismál að verðbótaþáttur íslenskra lána verði felldur niður!
corvus corax, 7.10.2008 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.