Veljum Íslenskt
21.8.2009 | 11:17
Þetta finnst mér alveg til skammar að íslenska ríkið skuli nota danskt sement, meðan íslenskt fyrirtæki berst í bökkum, þessu þarf að mótmæla hressilega.
Er enginn útflutningur á íslensku sementi það gæti nú skapað góðar gjaldeyrisstekjur og það hlýtur að vera ódýrara að framleiða íslenskt sement heldur en að kaupa það inn frá Danmörku þar sem allt er svo dýrt .
![]() |
Sementsverksmiðjan berst fyrir lífi sínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Guðborg mín, mér sýnist á öllu að þú sért búsett í Reykjanesbæ og eins og þú veist að þá er birgðastöðin fyrir danska sementið í Helguvík. Er ekki nógu mikið atvinnuleysi hérna á Suðurnesjunum sem á eftir að versna. Allir starfsmenn hjá Aalborg-Portland í Helguvík eru búsettir á Suðurnesjunum.
Jón B. Sigmundsson (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 13:04
Það eru 7 starfsmenn hjá Aalborg
Guðjón (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 13:06
Búin að skipta um skoðun eftir fréttir dagsins
Guðborg Eyjólfsdóttir, 26.8.2009 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.