Lungnabólga er það

Fór til læknis í morgunn og fékk loks myndatöku, þá kom það í ljós að þetta er lungnabólga, fæ loksins rétt lyf og fer þá vonandi að lagast er búin að vera svona í 2 vikur, ég vona að þetta sé síðasti dagurinn sem ég blogga um veikindi, ekki mjög skemmtilegt bloggefni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

úff gott að þú ert komin með rétt lyf og þau fari að virka á þig sendi bata knús og farðu vel með þig mín kæra og hafðu góða helgi

Brynja skordal, 8.3.2008 kl. 11:48

2 Smámynd: Ásgerður

Gott að þú ert kominn með rétt lyf,,,fannst þú eitthvað óvenju slöpp á fimmtudag. Farðu vel með þig darling

Ásgerður , 8.3.2008 kl. 12:35

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

þetta fer vonandi að lagast núna, en hefði ekki verið skynsamlegra ef læknirinn hefði myndað þig þegar þú fórst síðast, það vantar ekki að dæla einhverjum lyfjum í fólk sem svo ekkert passa.
                                  Góðan bata og kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.3.2008 kl. 12:37

4 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Gangi þér vel og góða helgi.

Guðjón H Finnbogason, 8.3.2008 kl. 13:52

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Takk fyrir þetta elskurnar mínar allar saman. Og góða helgi til ykkar allra

Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.3.2008 kl. 14:01

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott að það er komið á hreint Guðborg mín.  Góða helgi til þín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 15:48

7 identicon

Sofðu þetta nú úr þér Guðborg mín,vonandi hressistu fljótt.

Linda Björk (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 16:45

8 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Takk fyrir það stelpur mínar

Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.3.2008 kl. 18:14

9 identicon

Það er gott að þú fórst aftur til læknis það var hræðilegt að heyra í þér í gærkvöldi,en vonandi verðurðu fljót að hressast ég veit að þú hefur nóg að gera á þessum tíma en reyndu samt að hvíla þig vel.

Þórdís (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 18:49

10 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Takk fyrir það Þórdís mín

Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.3.2008 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband