Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Próf framundan og bíllinn í viðgerð
30.10.2008 | 17:41
Jæja þá er ég að fara í enn eitt prófið á mánudaginn og er með pínu kvíðahnút fyrir því, ég er bara svona týpísk kona sem þarf allaf að kvíða fyrir öllu saman En ég vona bara að ég nái þessu eins og síðasta prófi, fékk 7 í því en ég þarf að fá 7 í meðaleinkunn til að ná þessum prófum í heildina, þannig að vonandi fæ ég eitthvað aðeins meira en 7 til að ná mér í smá forskot.
Er að fara með bílinn minn á verkstæði á mánudaginn, því að vinnufélagi minn bakkaði á hann, ég fór að hugsa þegar ég var að athuga með verkstæðispláss fyrir hann hvað ég væri búin að eiga marga bíla og hvað væri búið að klessa marga af þeim og komst að niðurstöðu að ég er búin að eiga 10 bíla frá upphafi og það er búið að klessa 7 þeirra og persónulega hef ég aldrey séð um að sjálf að klessa þá, þetta er dáldið skrítið Nú held ég að ég verði að fara að hætta að lána bílana mína. hummmm
Naut: Það er meira áríðandi að vita hvað þarf að gera, en að gera það. Það er viturlegt að hefjast ekki handa við verkefni dagsins án þess að skipuleggja sig.
Á nú að fara að fá Danina í hóp með Bretunum
29.10.2008 | 09:48
Þetta er alveg skelfilegt, að fólk skuli ekki fá greitt fyrir oktober mánuð, og nú verða 1100 Danir brjálaðir út í okkur Íslendinga og allir sem tengjast þessum 1100 Dönum. Ætli við fáum kanski önnur hryðjuverkalög á okkur.
Starfsmenn Sterling reiðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Takk Færeyjar !!!!!!
28.10.2008 | 18:22
Það er gott að eiga góða, það sýnir sig núna. Takk fyrir þetta
Siðferðileg skylda að hjálpa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Peningarnir týndir
28.10.2008 | 11:32
Ég skora á Glitni að láta hana hafa þessa peninga á gamla genginu, svo hún geti farið með barnið sitt í þessa meðferð.
Lokagreiðsla vegna Ellu Dísar týnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þetta sannar bara að þeir vita ekkert hvað þeir eru að gera
28.10.2008 | 10:40
Harkalega skipt um gír | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nú eruð þið alveg búnir að mála ykkur út í horn
28.10.2008 | 09:15
Stýrivextir hækkaðir um 6 prósentur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Darling don´t lie to us
24.10.2008 | 11:42
Fullyrðingar Darlings dregnar í efa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er eitt gott sem hlýst af þessu öllu saman .......
24.10.2008 | 09:46
Innistæðueigendur fara í mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Asshole
22.10.2008 | 11:29
Það er ýmsikonar reiði sem að maður glímir við í dag, ein þeirra er gagnvart þessu brúna asna þarna í Bretlandi, sem er búin að koma okkur á heimskortið sem hryðuverkamönnum ef ég myndi komast í tæri við hann myndi ég hrækja á hann og hana nú ógeðið þitt.
Fékk þessa mynd lánaða af http://photo.blog.is/blog/photo/
Líkur á samdrætti í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt 24.10.2008 kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Vanskil - vanskil - vanskil
20.10.2008 | 10:50
Vanskil af samúræjabréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |