Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Hægt að hlæja af þessu

Ef eitthvað smá er eftir af hláturs taugum í ykkur góðu lesendur þá er hérna smá efni sem hægt er að hlæja af, ég held samt ég myndi sleppa því að borða kínverkann mat eftir þetta.

http://jflores.com/jokes/chowmein.htm

 


Það er ekkert skrýtið

Þeir eru flestir sem ég veit að taka feðraorlof heima í 2-3 vikur og fara svo að vinna svarta vinnu til að hafa tekjur á 2 stöðum
mbl.is Íslenskir feður setja met í töku foreldraorlofs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað þýðir þetta á mannamáli???

Erum við að fara í stríð við Breta eða??? Manni er bara orðið órótt út af þessu öllu saman....
mbl.is Darling segir íslensk stjórnvöld hafa gengið á bak orða sinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við þurfum nú að hafa efni á að flytja inn vörurnar!!!!!

Það er nú ekki bara nóg að koma til Íslands í innkaupaferð ef að það verða engar vörur til í búðunum því það þarf peninga til að kaupa þessar vörur Crying  inn í landið
mbl.is Til Íslands í innkaupaferðir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað verður um erlendu lánin????????

Íbúðarlánasjóður ætlar að taka yfir íslensku lánin, en hvað verður með erlendu lánin, ég hef miklar áhyggjur af því, allaf er talað um að innistæður í bönkum verði tryggðar, en hvað með erlentu lánin ætla þeir að tryggja þau á því gengi sem að við keyptum lánið á, á sínum tíma eða hvað, manni dugar ekki einu sinni ævin til að borga þetta eins og staðar er orðin í dag. Ég myndi vilja sjá einhver svör við því


mbl.is „Allt gengur sinn vanagang“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband