Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
Ég er alveg hissa
27.5.2010 | 23:46
Svíum brugðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Greinilega ætlað eitthvað í lífinu þessu dreng
14.5.2010 | 12:40
Líðan drengs stöðug eftir flugslys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nei takk
11.5.2010 | 07:47
Bjóða 25% lækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Læknaþjónusta á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
8.5.2010 | 11:20
Það er alveg ótrúlegt hvernig læknaþjónusta er orðin hér á landi, ég hringdi 3 mai og ætlaði að panta tíma hjá lækni og þá var mér sagt það að það væri búið að bóka í alla tíma í mai og ég gæti prufað að hringja aftur í byrjun júní og þetta á að kallast heilsugæsla, hvað er í gangi hérna í þessu þjóðfélagi, ég get mætt á bráðavakt ef ég vil og borga þá fyrir það fleiri þúsund krónur og þar að auki er þetta kanski eitthvað sem maður vill fara á bráðavakt með sem mig vantar hjálp við.
Er alveg hundpirruð yfir þessu og mér finnst að fólk eigi að fara að mótmæla hérna á Suðurnesjum og víðar ef þetta er svona á fleiri stöðum á landinu
Hvernig skyldi brúðkaupsnóttin hafa verið
3.5.2010 | 23:15
Giftist kettinum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |