Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Ef ekki núna, hvenar þá
30.11.2008 | 13:21
Sjávarútvegurinn í raun gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hótel, skólinn, afmæli og allt saman bara
27.11.2008 | 10:32
Jæja maður er nú búinn að vera hálf blogg andlaus upp á síðkastið búin að vera á kafi í vinnu tók að mér aukavinnu og er búin að liggja yfir henni, og látið skólann sitja á hakanum, en nú er ég farin að sjá fyrir endann á vinnunni og ætla að einblína á skólann það verður próf 17 des og ég ÆTLA að ná því. Ég náði síðasta prófi þannig að ég er búin að ná 2 af 3.
´Við hjónakornin fórum á Örkina um helgina á Jólahlaðborð með vinnunni minni og það var bara gaman, fjörið byrjaði klukkan 6 inni á herberginu hjá mér, þar komu allir og drukku bjór, breezer og eitthvað sterkara og líka daufara reyndar ( KóK) svo var happadrætti og allir voru svo glaðir og í góðu skapi að það var bara gaman, enginn lét kreppuna á sig fá þarna
Litli bróðir minn á afmæli í dag, hann er 23 ára þessi elska, ég hugsa bara vá mér finnst svo stutt síðan hann fæddist þessi elska á stofugólfinu heima í Miðgarði. Til hamingju með afmælið Kristján minn ef þú lest þetta
Naut: Ef þú freistast til þess að skipta þér af annarra málefnum skaltu ekki búast við því að geta sinnt eigin skyldum á meðan.
Nóg að gera og árshátíð framundan
19.11.2008 | 09:11
Jæja smá færlsa svona til að segja HALLÓ við ykkur kæru bloggvinir, hef ekki haft mikinn tíma aflögu til að blogga, er að kafna í vinnu þannig að ég þarf að láta hana ganga fyrir.
En um helgina ætlum við hjónakornin að hafa það næs og fara á árshátíð með vinnunni minni á Hótel Örk og það verður bara yndislegt. Ég er búin að vera að safna happadrættisvinningum sem að verða dregnir út á árshátíðinni þannig að allir eru mjög spenntir Mig hlakkar mikið til að komast aðeins í burtu frá heimilisstússi og láta aðra sjá um það á meðan.
Naut: Gamlir vinir koma til sögunnar og það verður þér til mikillar ánægju að rifja upp gömul kynni og stofna til nýrra. Vertu opinn og fordómalaus, þegar nýjungar banka upp á.
Nýjasta James Bond myndin
14.11.2008 | 13:50
Vertu bara velkomin á Suðurnesin
14.11.2008 | 10:18
Sigríður Björk ráðin lögreglustjóri á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vá
14.11.2008 | 08:31
Danir vildu ekki bjarga Íslendingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skoðanakönnun
13.11.2008 | 20:18
Var á Reykjanesbrautinni ........
10.11.2008 | 22:15
Var að koma heim úr skólanum áðan þegar sérsveitarbílarnir fóru fram úr mér á þriðja hundraðinu, eins gott að Reykjanesbrautin er orðin tvöföld þegar þeir þurfa að keyra á svona ofsahraða suðureftir í sérsveitinni
Ógnaði skipverjum með hnífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Segið svo að Pólverjar séu eitthvað slæmir
7.11.2008 | 08:33
Pólverjar ætla að lána Íslendingum Ekki eru þeir nú alslæmir þessar elskur Takk Póland
Pólverjar munu lána Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hrun í Óshlíð - vandamál
5.11.2008 | 10:54
Búa við hrunið alla daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |