Gleðilega páska kæru bloggvinir og aðrir vandamenn
21.3.2008 | 09:57
Jæja nú er maður loksins kominn í páskafrí, ef frí má kalla verð reyndar á kafi í skattaskýrlslum alla páskana, en ég sé þó allavega fram úr því. Ætlaði vestur í Búðardal í dag en það varð ekki úr því, en ég ætla að fara og sækja hjólhýsið mitt og fara að gera það klárt til ferðalaga, ég get ekk beðið með að fara að komast eitthvað út í buskann og gleyma mér úti í náttúrunni. Svo þarf ég nú að taka heimilið í gegn allt á hvolfi hérna.
Kallinn búinn að vera setja upp innréttingu í þvottahúsinu okkar og ég er ekkert smá ánægð með hana kanski ég skelli bara inn einni mynd af henni til að monta mig :)
Gleðilega páska
Naut: Að vera öruggur og virðast vera það er jafn árangursríkt. Ekki hafa áhyggjur ef þú ert ekki of sterkur hið innra. Kannski að öðrum líði eins
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Get ekki samþykkt bloggvini er það eins hjá ykkur
18.3.2008 | 20:42
Á mannamáli????
16.3.2008 | 21:39
Yndilegt að hún skuli vera á lífi
14.3.2008 | 23:24
Shannon Matthews fannst á lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað er að verða um þetta þjóðfélag
14.3.2008 | 22:02
Dæmd til að greiða kennara 10 milljónir í bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekkert til að gera grín að
14.3.2008 | 00:10
Lokaði sig inni með haglabyssu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég blogga af því að ...........
11.3.2008 | 09:48
Ég get sagt ykkur það kæru bloggvinir að eftir að ég komst í samskipti við ykkur líður mér mikið betur. Ég er búin að vera að berjast við depurð í allan vetur og að fara að skrifa hérna inn og fá svar frá ykkur það bara er búið að halda mér gangandi. Þótt ég eigi yndilegan mann og börn, fjölskyldu og vini þá er þetta allt öðru vísi. Maður hefur eitthvað að hlakka til þegar maður kemur heim úr vinnunni. Kíkja í tölvuna og sjá hverjir eru búnir að svara og svara þeim til baka og svo frv.
Ég nota Barnaland til þess að auglýsa eitthvað ef ég þarf að selja eitthvað og svo er ég náttúrulega með síður fyrir stelpurnar mínar. En að taka þátt í umræðum þar er bara mannskemmandi. Það er gert lítið úr öllum þar fólk talar undir dulnefni og leyfir sér að segja ógeðslega hluti um allt og alla.
Bloggið er númer 1 2 og 3
Blogg gegn þunglyndi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Maður þarf greinilega að eiga peninga ............
10.3.2008 | 11:48
Það er greinilega ekki fjallað nógu mikið um mál Shannon þar sem móðir hennar er kanski ekki eins vel stæð og McCann fólkið og hitt var kanski meira krassandi fyrir fjölmiðla, foreldrar úti að borða meðan barni rænt og bla bla bla .
Þær eiga báðar jafn mikinn rétt á umfjöllun og óskandi að þær finnist báðar þessi blessuð börn.
Umjöllun um barnshvarf að fjara út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað varð um boðorðin 10
8.3.2008 | 18:10
Ég hélt að ítalir væru svo trúaðir að þeir myndu nú virða boðorðin
Þú skalt eigi drýgja hór
Þú skalt eigi bera ljúgvitni gegn náunga þínum.
Ítalskar konur mega ljúga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Lungnabólga er það
8.3.2008 | 11:31